Könnun meðal fólks á Austur og Norðausturlandi haustið 2004

DOI

Haustið 2004 framkvæmdi Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri könnun vegna rannsóknar á samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi. Um var að ræða póstkönnun sem náði til úrtaks 3.230 einstaklinga sem búsettir voru á Austur- og norðausturlandi þann 1. október 2002 og sem fædd voru 1942 til 1986 (á aldrinum 18-62 ára). Svarhlutfall var 50,4%

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/wk9qh7
Metadata Access https://api.datacite.org/dois/10.34881/wk9qh7
Provenance
Creator Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor Kjartan Ólafsson (DATICE); Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri
Publication Year 2024
OpenAccess true
Representation
Resource Type Dataset
Discipline Social Sciences